Gæðalausnir fyrir þig: Skoðaðu vöruúrvalið.

Við leggjum áherslu á vandaðar vörur og ánægju viðskiptavina. Vöruúrval okkar tryggir að þú finnir nákvæmlega það sem þú þarft: Kæliboxin halda drykkjunum þínum köldum og aflanum þínum ferskum, færiböndin hámarka vinnslu sjávarafurða með Scanbelt og með hágæða hreinlætis hönskunum okkar viðheldur þú hreinlætis stöðlum.

parallax background

NANOQ kælir. Besti félaginn í útiveruna!

Ef þú elskar að veiða, fara í útilegu eða stunda aðra útiveru, þá eru NANOQ kæliboxin fyrir þig. NANOQ kæliboxin notast við hágæða hönnun til að gefa þér langan og varanlegan kælitíma.

SCANBELT FÆRIBÖND

Þessi frábæra hönnun kemur frá Hjörring í Danmörku og hefur sannað sig í gegnum árin. Martak hefur hannað og framleitt vélar fyrir sjávarútveginn í mörg ár og hefur notað færiböndin frá Scanbelt.

Scanbelt færibönd - hönnuð fyrir skilvirkni og endingu.

Einnota nitril hanskar

Öryggi, þægindi og margir aðrir eiginleikar gera einnota nitril hanskana okkar að rétta valmöguleikanum fyrir þig. Heilsugæslustöðvar, sjúkrahús, tannlæknastofur og fjölmargar atvinnugreinar á Íslandi treysta vörum okkar og treysta á okkur sem áreiðanlegan birgi fyrir einnota persónuhlífar.